Résumé
Á sama hátt og fréttin af morðinu á Olof Palme forsætisráðherra skók Svíþjóð og heimsbyggðina 28. febrúar 1986 skók fréttin af hryllilegu morðinu á Önnu Lindh heimsbyggðina í september 2003. En í þetta sinn tókst lögreglunni að leysa málið fljótlega. Morðinginn var handtekinn eftir mikla rannsóknarvinnu. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 29 mars 2022
Support(s) : Livre audio [MP3]
Protection(s) : Aucune (MP3)
Taille(s) : 74,9 Mo (MP3)
EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726522198