Résumé
Líkamsskimun er góð leið til að ná tengingu við líkamann og finna hvernig þér líður núna. Með því að huga að líkamanum róast taugarnar og streitan minnkar. Hugleiðslan hentar áður en þú ferð að sofa ef þú finnur fyrir óróleika, taugaspennu og viðkvæmni.Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri.Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks. Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.
Auteur
Auteur(s) : Trine Holt Arnsberg
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Trine Holt Arnsberg
Publication : 16 mai 2022
Support(s) : Livre audio [MP3]
Protection(s) : Aucune (MP3)
Taille(s) : 14,7 Mo (MP3)
EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726975338