Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Í bók þessari er hulunni svipt af fimm fjarstæðukenndum glæpum sem vöktu gríðarlega athygli á sínum tíma. Þar segir frá bæði morðmálum og sprengjutilræðum sem áttu sér stað á Norðurlöndunum á árunum 1998-2003. Frásagnirnar eru allar skrifaðar af lögreglumönnum sem gefa lesendum einstaka innsýn í bæði atburðarás og framgang rannsóknanna.

Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Arne Pedersen, Magne Storaker, Birgitte Lyngsøe, Antti Syrjäaho, Anders Jämteby og Olli Töyräs

Auteur

Auteur(s) : Ýmsir

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Ýmsir

Publication : 6 février 2025

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 162 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788727206899

Les promos du moment

--:-- / --:--