IziBooks IziBooks IziBooks IziBooks

Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggju, kveðandi skáld, ástarævintýri og bændasyni sem fljúgast á. Helstu persónur sögunnar eru Gunnlaugur ormstunga, Hrafn Önundarson og Helga hin fagra, barnabarn Egils Skalla-Grímssonar. Vart þarf að taka fram að mennirnir tveir keppast um hylli þessarar fögru konu. Höfundur gefur karlmönnunum þó töluvert meira rými í sögunni en Helga sjálf verður meira eins og aukapersóna. Verkið er ómissandi partur af Íslendingasögunum en það er stutt og heldur auðlesið.

Auteur

Auteur(s) : Óþekktur

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Óþekktur

Publication : 17 novembre 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 61,3 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726516647

Les promos du moment

--:-- / --:--