Résumé
Baráttan við fátæktina og misréttið hefur kostað Fantine lífið. Jean Valjean er enn á ný á flótta undan fortíð sinni en réttsýni lögreglumaðurinn Javert er stöðugt á hælum hans. Þrátt fyrir mótbyr heldur Valjean ótrauður áfram í baráttunni fyrir réttlæti en hann hafði lofað Fantine að vernda dóttur hennar, Cosette, sem sætir illri meðferð í fóstri hjá Thénardier fjölskyldunni. Hér kristallast barátta milli góðs og ills í áhrifamikilli frásögn um von, æðruleysi og elju.Bókaserían Vesalingarnir kom fyrst út árið 1862 og naut umsvifalaust mikilla vinsælda. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og er talin ein áhrifamesta skáldsaga sem gefin hefur verið út í Evrópu. Sagan gerist á fyrrihluta 19. aldar í Frakklandi þegar miklar hræringar eiga sér stað í samfélaginu. Þar fléttast líf ólíkra einstaklinga saman í örlagaríka atburðarás þrunginnar ástríðu, áræðis, og þrautseigju. Eftir skáldsögunni hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir en árið 2012 fóru Hugh Jackman, Anne Hathaway og Russel Crowe með aðalhlutverk í eftirgerð Vesalingana undir leikstjórn Tom Hoopers. Victor Hugo (1802-1885) var franskur skáldsagna-, ljóða- og leikritahöfundur. Hann er talinn einn fremsti og áhrifamesti rithöfundur Frakklands en Vesalingarnir og Hringjarinn í Notre Dame eru meðal þekktustu skáldsagna hans. Ásamt því að vera einn af máttarstólpum rómantísku stefnunnar á 19. öld var Hugo einnig mikill mannréttindasinni og endurspeglast þau viðhorf í mörgum verka hans. Fjöldi bóka Hugos hefur verið endurgerður í formi sviðsverka og kvikmynda.
Auteur
-
Victor Hugo est né à Besançon en 1802 et mort à Paris en 1885. A vingt-ans, il publie son premier volume d'Odes et reçoit une pension de Louis XVIII. En 1823 paraît son premier roman, Han d'Islande, et, en 1827, Cromwell, dont la préface devient le manifeste du romantisme. Avec Hernani, Victor Hugo porte le romantisme sur les scènes des théâtres. En 1831, paraît Notre-Dame de Paris. Victor Hugo, royaliste dans sa jeunesse, devient vers les années 50 de plus en plus libéral. La révolution de 1848 le trouve du côté de la gauche démocratique. Tout logiquement, il combat Louis Bonaparte quand celui-ci rétablit l'Empire. Victor Hugo part en exil et y passe dix huit ans, d'abord à Bruxelles, puis à Jersey. En 1859, il publie le premier volume de la Légende des siècles, en 1862, Les Misérables, en 1866, Les Travailleurs de la mer, puis, en 1874, Quatre -vingt-treize. Il rentre à Paris après la chute de l'Empire et continue à écrire et à publier jusqu'à sa mort.
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 4 janvier 2023
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 553 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788728449165