Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Árið er 1866 og sjómenn um allan heim hræðast möguleg skrímsli neðansjávar. Af þeim sökum ákveða prófessorinn og líffræðingurinn, Dr. Pierre Aronnax, og aðstoðarmaður hans, Conseil, að leggja í sjóferð til að rannsaka málin. Skipstjórinn Nemo tekur þá til fanga á skipi sínu, kafbátnum Nautilus, þar sem þeir bera fegurð hafdjúpanna augum. Þessi heillandi ævintýraskáldsaga segir frá ævintýrum ferðalanganna er þeir ferðast um heiminn og takast á við meðfylgjandi hættur.Sæfarinn - Ferðin kring um hnöttin neðansjávar er talin móðir allra ævintýraskáldsagna. Ævintýri sögunnar, uppfinningarnar og uppgötvanirnar gerðu það að verkum að Verne var á undan sínum samtíma, sem gerir söguna einstaka og ógleymanlega.

Auteur

  • Jules Verne (auteur)

    Jules Verne est un écrivain français né en 1828 à Nantes et mort en 1905 à Amiens. Son œuvre est, pour la plus grande partie, constituée de romans d'aventures utilisant les progrès scientifiques propres au XIXe siècle : De la Terre à la lune, Vingt mille lieues sous les mers, Voyage au centre de la Terre...

Auteur(s) : Jules Verne

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Jules Verne

Publication : 25 mai 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 202 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726557626

Les promos du moment

--:-- / --:--