Bók þessi hefur að geyma fimm frásagnir af sakamálum sem atvikuðust hér á landi. Rýnt er í mál á borð við skipulagða glæpastarfsemi, miskunnarlaus morð og dularfull ránsmál. Grípandi og fróðleg lesning sem kann að vekja óhug meðal lesenda.
Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Kristján Ingi Kristjánsson, Ómar Þ. Pálmason, Ragnar Jónsson, Árni Þór Sigmundsson og Sveinn Ingibergur Magnússon.
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 21 novembre 2024
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 369 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788727224503