IziBooks IziBooks IziBooks IziBooks

Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Í fjórðu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er Lindsay Boxer hætt komin – þá kemur sér vel að eiga góðar vinkonur!

Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?

Kvennamorðklúbburinn

Kvennamorðklúbburinn er röð spennusagna eftir James Patterson. Þær eiga það allar sameiginlegt að gerast í San Francisco og innihalda sömu fjórar aðalpersónurnar, konur sem láta ekkert stoppa sig til að réttlætið nái fram að ganga. Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.

James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.

Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.

Bókin fær fjórar stjörnur hjá notendum Goodreads.

Auteur

Auteur(s) : James Patterson, Maxine Paetro

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : James Patterson, Maxine Paetro

Publication : 15 mars 2024

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 414 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788728542101

Les promos du moment

--:-- / --:--