Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Fallegt lítið grenitré stendur í skógi og á sér þann draum heitastan að verða stærra og fallegra og öðlast æðri tilgang. Fegurð hversdagsins fer framhjá því meðan það hugsar ekki um annað en að stækka. Utan að sér heyrir það sögur af stórum grenitrjám sem breytast í siglutré en fljótlega verður æðsta takmarkið að fylgja mönnunum heim og verða jólatré. Er líður að jólum er grenitréð höggvið og ver sínu hamingjuríkasta kvöldi og nótt skreytt fegurstu djásnum og prjáli. En draumurinn endist ekki lengi og strax að loknum jólum er því kastað í geymslu á háaloftinu, þar sem óvænt ævikvöld bíður þess. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Auteur

Auteur(s) : H.c. Andersen

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : H.c. Andersen

Publication : 20 décembre 2019

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 18,9 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726238204

Les promos du moment

--:-- / --:--