Résumé
Við þorpstjörnina er margskonar menningu að finna. Þar eru endur á sundi, rósir blómstra á runna og gráspörvafjölskylda býr um sig í svöluhreiðri. Allar hafa þessar verur lífsanda í brjóstum sér og upplifa heiminn og veröldina á mismunandi hátt. Rósunum þykir allt gott og fagurt, þær gleðjast yfir öllu í umhverfinu og taka ævintýrum lífsins fagnandi. Gráspörvamamma lætur sér aftur á móti fátt um fegurðina finnast, telur hana hjómið eitt og rétt til þess fallin að gogga í hana. Margt átti eftir að koma fyrir á ævi þessara grannfjölskyldna áður en yfir lauk, og örlögin að tvinna saman þræði þeirra á ýmsa og ólíka vegu. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Auteur
Auteur(s) : H.c. Andersen
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : H.c. Andersen
Publication : 3 juin 2020
Support(s) : Livre audio [MP3]
Protection(s) : Aucune (MP3)
Taille(s) : 23,9 Mo (MP3)
EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726238419