Résumé
Richard Wagner fæddist í Leipzig í Þýskalandi árið 1813. Hann féll fyrir leikhúsinu sem ungur maður en stjúpfaðir hans var leikari og sviðshöfundur. Wagner varð stórkostlegt tónskáld og lagði fram nýjungar í óperuheiminum þar sem hann víxlaði að hluta til hlutverki söngs og hljómsveitar. Hann var einnig rithöfundur og textahöfundur.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
Auteur
Auteur(s) : Theódór Árnason
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Theódór Árnason
Publication : 1 janvier 2022
Support(s) : Livre audio [MP3]
Protection(s) : Aucune (MP3)
Taille(s) : 7,34 Mo (MP3)
EAN13 Livre audio [MP3] : 9788728037867