„Með köldu glotti og kurteisu viðmóti umgekkst hann hvern mann og dró sig hvergi í hlé. Með því espaði hann gremju þá og óbeit, sem nóg var af í skapi manna.”
Leysing er ein af samtímasögum Jóns Trausta. Skáldsagan segir frá daglegu lífi Íslendinga í kaupstöðum á 20. öldinni. Hér snertir höfundur á íslenskri hagsögu í samfélagslegu samhengi en söguþráðurinn tekst á við ástir, sekt og samvisku manna.
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 15 décembre 2023
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 522 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788728281628
6,99 € 5,99 €