Résumé
Theódór Árnason þýddi og aðlagaði ritgerðir og ræður Olfert Richard að íslensku samfélagi með útgáfu bókarinnar. Theódór langaði með henni að vekja íslensk ungmenni til umhugsunar um kristindóm og veita innblástur varðandi trú almennt. Hann taldi fræðsluna geta borist um hjörtu íslenskra ungmenna sem hlýr straumur í því kalda loftslagi sem þau máttu búa við.Olfert Richard var leiðtogi kristilegu ungmennahreyfingarinnar (K.F.U.M.) í Kaupmannahöfn í mörg ár. Hann var frægur rithöfundur á meðal Dana en minna þekktur á Íslandi, sem leiddi til þess að Theódóri langaði að kynna hann frekar fyrir Íslendingum. Richard tók stóran þátt í uppbyggingu alþjóðlegu kristilegu hreyfingarinnar og hafði mikil áhrif á amerískan og enskan kristindóm.
Auteur
Auteur(s) : Olfert Ricard
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Olfert Ricard
Publication : 1 janvier 2022
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 317 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788728083727