Résumé
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og gerðist til að mynda hirðmaður Sigurðar Orkneyingajarls. Í Írlandsför Þorsteins segir frá dauða Brjáns konungs en Þorsteinn var í liði jarls í Brjánsbardaga. Sagan er einn af eftirmálum Brennu-Njáls sögu og ein þeirra Íslendinga sagna sem gerist á miklum umbrotatímum á Íslandi við kristnitöku. Þó er sá hængur á varðveislu verksins að upphaf sögunnar telst með öllu glatað.
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 9 décembre 2019
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 113 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726225761