Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Ungur konungsson sem lifir í vellystingum á sér engan draum heitari en að komast í Paradísargarð Biblíunnar. Hann veltir fyrir sér táknsögu testamentisins og kemst að þeirri niðurstöðu, að sjálfur hefði hann aldrei fallið í sömu freistni og áar hans Adam og Eva, heldur hefði hann lifað hamingjusamur í aldingarðinum alla tíð. Dag nokkurn er hann á ferð í skógi nokkrum og kemst þar í kynni við einkennilega fjölskyldu, vindabræðurnar og móður þeirra. Þá býðst honum skyndilega óvænt tækifæri til að heimsækja garðinn sinn langþráða. En tekst honum að standa við sín háleitu loforð þegar til kastanna kemur?Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Auteur

Auteur(s) : H.c. Andersen

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : H.c. Andersen

Publication : 24 juin 2020

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 276 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726237771

Les promos du moment

--:-- / --:--