Résumé
Murusóleyin vex upp í fegurð og sakleysi utan við girðinguna. Hún gleðst yfir sólargeislunum og söng fuglanna auk þess að líta upp til túlípananna og rósanna sem vaxa innan garðsins. Henni verður því hverft við þegar mannfólkið sker upp þá fyrrnefndu til að hafa með sér heim. Undur náttúrunnar færa henni ómælda gleði, en þá fyrst verður hún ofandottin þegar lævirkinn söngfagri gefur sig að henni, dáist að útliti hennar og kyssir hana. Seinna eiga örlög þeirra eftir að tvinnast saman með óvæntum og harmrænum hætti.Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Auteur
Auteur(s) : H.c. Andersen
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : H.c. Andersen
Publication : 31 juillet 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 256 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726237856