Résumé
Manndráp eru frekar fátíð á Íslandi og vandlega skipulagðar manndrápstilraunir eru enn sjaldgæfari. Þau fáu manndráp og manndrápstilraunir sem þessi tiltölu- lega friðsama þjóð þarf að hafa áhyggjur af eru yfirleitt atburðir sem eiga sér stað í ölæði eða annarri vímu.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 11 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 430 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523232