Résumé
Í júlí 1994 gerðist sá sjaldgæfi atburður að sending sem innihélt íslenska peninga- seðla hvarf á leið sinni frá Seðlabanka Íslands til Hambros Bank í London. Nokkru síðar fóru seðlar úr sendingunni að koma inn í íslenska banka og þá þótti ljóst að um þjófnað var að ræða. Rannsóknarlögregla ríkisins var sett inn í málið og eftir rannsókn þar sem öll sund virtust lokuð á stundum tókst að leysa þessa ráðgátu.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 11 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 430 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523270