Résumé
Sagan hófst einn af þessum dæmigerðu vormorgnum í Reykjavík. Komið var fram í endaðan apríl og langur vetur að baki. Úti var rigningarsuddi og svalt í veðri. Neyðarlínan fékk upphringingu kl: 06:49. Tilkynnt var um grunsamlegar manna- ferðir á Skólavörðustíg og talið að um hugsanlegt innbrot væri að ræða í listaverkaverslun sem var til húsa ofanvert við nefnda götu. Tilkynnandi var maður sem vann við blaðburð í götunni áður en hann hélt til hefðbundinna starfa sinna sem kennari við einn af grunnskólum borgarinnar.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 18 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 430 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523379