Résumé
Hryðjuverk í víðasta skilningi er hugtak sem hefur verið til staðar svo lengi sem menn hafa deilt í heiminum og viðræður hafa ekki getað leyst málin og því hafa menn gripið til harðari aðgerða til að þvinga kröfur sínar í gegn. Það sem einkennir hryðjuverk er að stríðið, sem er háð, er háð í leyni og fórnarlömbin eru aðallega óbreyttir borgarar sem af tilviljun eru staddir þar sem hryðjuverkamaðurinn, sem er rekinn áfram af pólitík eða trú, ákveður að fremja hryðjuverkið. Á seinni hluta 20. aldar var heimurinn þjakaður af mörgum svæðisbundnum hryðjuverkaógnum og er þá vandinn í Palestínu undanskilinn en hann hefur sett mark sitt víðar en í Mið-Austurlöndum, einnig í Danmörku.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 18 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 492 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523638