Résumé
Fimmtudagurinn 3. nóvember 1988 hófst eins og hver annar dagur fyrir starfs- liðið á pósthúsinu við Købmagergade í Kaupmannahöfn. Líkt og venjulega var tekið á móti verðmætasendingum snemma morguns. Í þessum sendingum var m.a. að finna háar peningaupphæðir frá bönkum og pósthúsum um allt land sem voru sendar áfram í Nationalbanken. Þegar verið var að vinna með verðmætasending- arnar var farið eftir sérstökum öryggisreglum til að gera það erfitt eða ómögulegt að ræna þeim.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 11 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 440 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523171