Résumé
Reykdæla saga og Víga-Skútu er verk sem varðveitt er í handritum sem rituð voru á Íslandi í lok 17. aldar. Verkinu er skipt í tvær sögur en lítið samhengi er milli þeirra og hefur því verið haldið fram að um sé að ræða tvær sjálfstæðar sögur.Sú fyrri segir frá Vémundi kögri og gerist að mestu í Reykjadal en þar kemur einnig við sögu Áskell goði og skipar stóran sess í frásögninni. Síðari sagan segir frá Víga-Skútu syni Áskels en sá bjó í Mývatnssveit og gerist sú saga að mestu þar. Kemur þar fyrir bærinn Skútustaðir sem hreppurinn dregur nafn sitt af í dag.
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Publication : 25 septembre 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 440 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726225624