Résumé
Hinn 11. september 2001 mun lifa í huga flestra jarðarbúa um ókomna tíð vegna hryðjuverkaárásanna sem gerðar voru á Bandaríkin þann dag. Þennan dag gerðust hér á landi ótengdir atburðir sem urðu kveikjan að því máli sem hér er til umfjöllunar. Ísland, þessi litla eyja norður í Dumbshafi, varð vettvangur skipu- lagðrar fjárglæfrastarfsemi sem átti eftir að teygja anga sína víða áður en yfir lauk. Í eftirfarandi frásögn er nöfnum sakborninganna breytt.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 25 septembre 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 451 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726511963