Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Hertoginn af Brock er orðinn þreyttur á félagslífinu í London. Til þess að hrista upp í lífi sínu ákveður hann að gera veðmál við besta vin sinn. Hann segist geta riðið alla leið frá London til York undir huldu höfði. Á leiðinni hittir hann unga stúlku sem hann hjálpar við að flýja frá framtíðar eiginmanni sínum, sem hún hatar af öllu sínu hjarta. Á veginum bíða þeirra bæði mörg ævintýri sem og erfiðleikar.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

Auteur

Auteur(s) : Barbara Cartland

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Barbara Cartland

Publication : 26 juillet 2021

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 379 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726741896

Les promos du moment

--:-- / --:--