Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Fátæk þjónustustúlka er á ferð um skóginn með húsbóndum sínum þegar ræningjar ráðast á þau. Þjónustustúlkan kemst undan en villist í þykkum skóginum. Kemur þá aðvífandi hvít dúfa sem færir henni lítinn gylltan lykil. Lykillin gengur að stóru tré þar sem stúlkan getur borðað allt sem hana langar í. Dúfan færir henni nýjan lykil að öðru tré og stúlkan nýtur þeirra lystisemda sem þar er að finna. Dag einn biður dúfan stúlkuna um að gera sér greiða. Hún biður stúlkuna um að finna hring hjá gamalli konu í skóginum. Stúlkan vill hún ólm endurgjalda gjafmildi dúfunnar og heldur af stað út í skóg. Gamla konan er þó ekki öll þar sem hún sýnist og stúlkan þarf að beita kænsku og sýna hugrekki til að takast ætlunarverk sitt. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

Auteur

Auteur(s) : Grimmsbræður

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Grimmsbræður

Publication : 1 janvier 2022

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 338 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788728036662

Les promos du moment

--:-- / --:--