Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Pyotr Ilyich Tchaikovsky fæddist í Rússlandi árið 1940. Verk hans eru með þeim þekktustu í heimi og hljóma víða í dægumenningu í dag. Hans þekktasta verk er eflaust Hnotubrjóturinn sem er settur upp sem balletsýning hver jól um allan heim. Gerðar voru tvær Barbie teiknimyndir í byrjun 21. aldar sem byggðu á hans þekktustu verkum; Svanavatninu og Hnotubrjóturinum. Tchaikovsky flakkaði um Evrópu sem piparsveinn lengst af en átti í einu ástarsambandi í Belgíu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Auteur

Auteur(s) : Theódór Árnason

Caractéristiques

Editeur : Saga Egmont International

Auteur(s) : Theódór Árnason

Publication : 1 janvier 2022

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]

Contenu(s) : ePub

Protection(s) : Marquage social (ePub)

Taille(s) : 143 ko (ePub)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788728037225

Les promos du moment

--:-- / --:--